Barnaspítalinn

Sverrir Vilhelmsson

Barnaspítalinn

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var viðstatt athöfnina í gær þegar framlag Hringskvenna til byggingar barnaspítala var afhent í anddyri nýja spítalans. TÍMAMÓT urðu í sögu kvenfélagsins Hringsins í gær þegar Barnaspítalasjóður Hringsins gaf 150 milljónir króna til byggingar barnaspítala við Hringbraut. Barnaspítalasjóðurinn var stofnaður 14. júní árið 1942 og hefur aðalhugsjónamál kvenfélagsins síðan verið að byggður yrði og rekinn sérhannaður spítali fyrir börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar