Spænski hárskurðarmeistarinn - Rakariinn frá Sevilla

Spænski hárskurðarmeistarinn - Rakariinn frá Sevilla

Kaupa Í körfu

Flókin ástamál á sviði óperunnar FLÓKIN ástamál leystust á sviði Íslensku óperunnar í gærkvöldi þegar óperan Rakarinn frá Sevilla var frumsýnd. Ólafur Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari fer með hlutverk rakarans ráðsnjalla sem er margt til lista lagt annað en hárskurður. Hann sést hér lengst til hægri á myndinni en frá vinstri eru Signý Sæmundsdóttir, Davíð Ólafsson, Sesselja Kristjánsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Stanislav Shvets. Leikstjóri er Ingólfur Níels Árnason en hljómsveitarstjóri er Helge Dorch. EKKI ANNAR TEXTI. Rakarinn í Sevilla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar