Reynir Jónasson Organisti í Neskirkju

Þorkell Þorkelsson

Reynir Jónasson Organisti í Neskirkju

Kaupa Í körfu

Reynir Jónasson hættir í Neskirkju eftir áratuga starf "Aldrei búinn að spila nóg" Vesturbær Í TÆP 30 ár hefur Reynir Jónasson séð um að fylla Neskirkju af voldugum orgeltónum og annarri tónlist og þannig átt sinn þátt í að snerta við tilfinningum kirkjugesta á stórum og smáum stundum. MYNDATEXTI: Reynir við orgelið góða sem hann beið eftir í 17 ár. Hann og Jón Stefánsson, organisti í Langholtskirkju, tóku á móti orgeli sama daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar