Bertil Falck

Þorkell Þorkelsson

Bertil Falck

Kaupa Í körfu

Nei, ég var aldrei útgefandi." Bertil Falck brosir góðlátlega og rifjar upp hvernig stóð á því að hann fékk hugmyndina að því að halda bókasafnahátíð - síðar hina árlegu bókamessu í Gautaborg. "Fyrir langa löngu var ég í lögreglunni. Með tímanum fór ég síðan að fikra mig áfram með tölvur, lærði forritun og fór að vinna fyrir stórfyrirtæki eins og Volvo. Ég var að vinna fyrir borgarbókasafnið í Gautaborg þegar ég fékk hugmyndina að því að halda eins konar bóksafnahátíð til að hvetja bókasafnsfræðinga til dáða. Myndatexti: Bertil Falck segir alltaf jafn ánægjulegt að koma til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar