Ljóti andarunginn

Ljóti andarunginn

Kaupa Í körfu

HONK! Ljóti andarunginn, söngleikur eftir George Stiles og Anthony Drewe í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í dag kl. 14.00. Þetta er fyrsta frumsýning Leikfélags Reykjavíkur í vetur. Söngleikurinn er byggður á ævintýri Hans Christians Andersens um Ljóta andarungann. Myndatexti: Ljóti andarunginn með mömmu sinni þegar allt leikur í lyndi. Felix Bergsson og Edda Heiðrún Backman í hlutverkum sínum í söngleiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar