Þjóðmenningarhúsið - Phan Van Kai, og Davíð Oddsson

Þjóðmenningarhúsið - Phan Van Kai, og Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Phan Van Kai, forsætisráðherra Víetnams, stendur yfir Samið um vernd fjárfestinga Miklir möguleikar á að styrkja samstarf í sjávarútvegi FORSÆTISRÁÐHERRAR Íslands og Víetnams undirrituðu í gær samning milli landanna um vernd fjárfestinga. Phan Van Kai, forsætisráðherra Víetnams, er nú í opinberri heimsókn hér á landi í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. MYNDATEXTI: Phan Van Kai, forsætisráðherra Víetnams, og Davíð Oddson forsætisráðherra hittust á fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar