Viðurkenning úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar

Sverrir Vilhelmsson

Viðurkenning úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar

Kaupa Í körfu

DR. Hákon Hákonarson, barnalæknir og sérfræðingur í lungnalækningum barna, hefur hlotið viðurkenningu úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar barnalæknis fyrir vísindaleg afrek á sviði barnalækninga. Myndatexti: Bent Scheving Thorsteinsson, stofnandi sjóðsins, afhenti dr. Hákoni Hákonarsyni viðurkenninguna. Milli þeirra er Páll Skúlason rektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar