Þjóðmenningarhús

Þorkell Þorkelsson

Þjóðmenningarhús

Kaupa Í körfu

Sýning á íslenskum handritum verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu 5. október. Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðmenningarhúss og Stofnunar Árna Magnússonar og verður hún flaggskip í sýningarstarfi Þjóðmenningarhússins næstu árin. Myndatexti: Steinþór Sigurðsson leikmyndateiknari við líkan sitt af sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar