Langholtskirkja - Hádegistónleikar

Langholtskirkja - Hádegistónleikar

Kaupa Í körfu

Hádegistónleikar í Langholtskirkju ORGELTÓNLEIKAR verða í Langholtskirkju í hádeginu fram á föstudag og er það liður í 50 ára afmælishátíð Langholtssöfnuðar á þessu ári og er þess minnst í vikunni. Fyrsti sóknarnefndarfundurinn var haldinn 24. septembrer 1952. MYNDATEXTI: Nemendur úr Langholtsskóla hlýða á Jón Stefánsson leika á orgel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar