Marielis Seyler

Einar Falur Ingólfsson

Marielis Seyler

Kaupa Í körfu

Íslenska kyrrðin Björt stúlka, vafin hvítu líni og með langan línslóða á eftir sér, liggur í hraungjótu; undir moldarbarði; á lágum hól undir ólgandi svarthvítum skýjum. Austurríski ljósmyndarinn Marielis Seyler sýnir um þessar mundir í Listasal Man við Skólavörðustíg myndröð sem hún tók á Íslandi síðasta sumar og kallar Kyrrð. Svarthvítar myndirnar tefla saman dramatísku en þó kyrru landinu og mýkt kvenleikans. MYNDATEXTI: Marielis Seyler sýnir myndir sínar í Listasasal Man við Skólavörðustíg. Marielis Seyler sýnir myndir sínar í Listasasal Man við Skólavörðustíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar