Fíladelfía
Kaupa Í körfu
Alþjóðleg ráðstefna um kristilega fjölmiðlun stendur yfir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu þessa viku. Sitja hana rúmlega 40 þátttakendur víðs vegar að úr heiminum. Michael Fitzgerald, útvarpsstjóri Lindarinnar, átti frumkvæðið að ráðstefnunni hér á landi, en þetta er í fimmta sinn sem hún er haldin. Hann segir að þátttakendurnir starfi við útvarp og sjónvarp, yfirmenn stærstu hvítasunnusafnaða heims, en tilgangurinn sé að ræða um fjölmiðla og hvernig megi nota þá í starfinu í framtíðinni. Myndatexti: Michael Fitzgerald, útvarpsstjóri Lindarinnar, átti frumkvæðið að ráðstefnunni hér á landi og er hér á henni, lengst til vinstri á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir