Lorenzo Codogno

Lorenzo Codogno

Kaupa Í körfu

Útlit fyrir meiri vöxt í Bandaríkjunum en Evrópu Framkvæmdastjóri Bank of America í London spáir hækkun hlutabréfa í Bandaríkjunum en óbreyttu í Evrópu og Japan en óbreyttu í Evrópu og Japan VERÐ hlutabréfa mun líklega hækka næsta hálfa árið í Bandaríkjunum en haldast stöðugt í Evrópu og Japan, að mati Lorenzos Codognos, framkvæmdastjóri Bank of America NA, London, en hann flutti erindi um þróun og horfur á mörkuðum heimsins á ráðstefnu Landsbanka Íslands á þriðjudag. MYNDATEXTI: Lorenzo Codogno segir að vextir í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu muni ekki hækka fyrir mitt næsta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar