17. landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga - Sveitarfélög

Kristján Kristjánsson

17. landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga - Sveitarfélög

Kaupa Í körfu

17. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri Traust og virkt lýðræði forsenda öflugra byggða Búseta, lífsgæði og lýðræði er yfirskrift 17. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem hófst á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Skagamennirnir Jón Gunnlaugsson, Gísli Gíslason og Gunnar Sigurðsson á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri. Skagamennirnir Jón Gunnlaugsson, Gísli Gíslason og Gunnar Sigurðsson á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar