Gatnamót við kirkjugarðinn í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Gatnamót við kirkjugarðinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Vegframkvæmdir hafnar við kirkjugarðinn Hringtorg byggt og vegtenging í Ásland Hafnarfjörður NÝ vegtenging frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði að Áslandi er í lagningu en samhliða því er verið að koma fyrir hringtorgi á gatnamótum Reykjanesbrautar, Öldugötu og Kaldárselsvegar. Heildarkostnaður við bæði verkin er um 90 milljónir króna. MYNDATEXTI: Ekki þótti rétt að gera nýja vegtengingu frá Kaldárselsvegi að Áslandi án þess að lagfæra gatnamótin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar