Alþingishúsið

Júlíus Sigurjónsson juliu@mbl.is

Alþingishúsið

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, opnar Skálann, nýja þjónustubyggingu við Alþingishúsið, klukkan 15 í dag. Í Skálanum er aðalinngangur í Alþingishúsið og í honum er margháttuð þjónusta fyrir þingmenn, starfsmenn Alþingis og gesti. Alþingi og Skálinn verða opin almenningi á morgun frá kl. 10 árdegis til klukkan 16.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar