Öryggisvika sjómanna Sundahöfn
Kaupa Í körfu
Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskólans, tók á móti Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra. Hjá þeim stendur Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður. ÖRYGGISVIKAN hófst á því að samgönguráðherra, formaður samgöngunefndar Alþingis, formaður siglingaráðs og siglingamálastjóri tóku þátt í björgunaræfingu í frífallandi björgunarbáti af Goðafossi, flutningaskipi Eimskips. Skipið lá við festar í Sundahöfn og stundvíslega klukkan 11 fyrir hádegi þeyttu íslensk skip flautur sínar í eina mínútu eins og mælst hafði verið til. Þeirra á meðal voru Goðafoss og Sæbjörgin, skólaskip Slysavarnafélags Íslands. Nokkrum mínútum síðar var björgunarbátnum varpað í sjóinn. Báturinn fór á bólakaf í höfninni með tilheyrandi gusugangi áður en hann skaust upp á yfirborðið aftur. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði eftir á að ferðin hefði verið "mjög athyglisverð" og undirstrikaði jafnframt mikilvægi þess að björgunaræfingar af þessu tagi væru haldnar reglulega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir