Símvirkjar
Kaupa Í körfu
Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, með níu af þeim þrettán mönnum sem hófu nám í símvirkjun árið 1952. FYRSTU símvirkjarnir og rafeindavirkjarnir sem luku námi hjá Símanum fagna því nú að fimmtíu ár eru liðin frá því þeir hófu nám í faginu. Þetta ár, 1952, urðu tímamót í kennslumálum símvirkja en þá var ákveðið að Póst- og fjarskiptastofnun tæki að sér allt námið. Þorsteinn Óskarsson, sem var einn þeirra sem hófu nám í símvirkjun á þessum tímamótum, segir að í raun hafi verið settur upp sérstakur tækniskóli hjá Símanum þetta ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir