Krabbameinshjúkrunarfræðingar

Þorkell Þorkelsson

Krabbameinshjúkrunarfræðingar

Kaupa Í körfu

Hjúkrunarfræðingar hjá Karitas : Lilja Þormar , Bergþóra K Jóhannsdóttir , Valgerður Hjartardóttir , Hrund Helgadóttir Ásdís Þorbjarnardóttir og Berglind Víðisdóttir UNDANFARIN tíu ár hefur hjúkrunarþjónustan Karitas boðið upp á sérhæfða heimahjúkrun fyrir krabbameinssjúklinga á höfuðborgarsvæðinu. Þegar þjónustan var sett á laggirnar 1. október árið 1992 störfuðu þar tveir hjúkrunarfræðingar en þeir eru sex í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar