Lýðræði í skólastarfi - Vigdís Finnbogadóttir

Lýðræði í skólastarfi - Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Útleitni skólans í lýðræði Hinn 19. september sl. var haldin ráðstefna á Hótel Loftleiðum um lýðræði í daglegu skólastarfi á Norðurlöndum. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Lýðræði í skólastarfi. Gildismat í málefnum barna og ungmenna á Norðurlöndum". Ráðstefnan var ein af fimm í röð ráðstefna sem Norræna ráðherranefndin efndi til á Norðurlöndum í tilefni af 50 ára afmæli Norðurlandaráðs á tímabilinu 28. ágúst til 19. september 2002. MYNDATEXTI: Lýðræði verður að kenna í verki til að það verði að reynslu, að mati Vigdísar Finnbogadóttur. Málþing á Hótel Loftleiðum um skólamál

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar