Lars Huldén

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lars Huldén

Kaupa Í körfu

skáld. Finnlands-sænska skáldið Lars Huldén ætti að vera mörgum kunnur hér á landi. Hann hefur oft komið til Íslands, síðast í vikunni til að flytja fyrirlestur um Kalevala í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar