Urðarhóll

Urðarhóll

Kaupa Í körfu

Þroskamat fært út í leikskólana Tilraunaverkefni þar sem hjúkrunarfræðingur metur þroska barna á heimavelli í leikskólanum þykir gefa góða raun. MYNDATEXTI. Dagný Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur mælir hæð Söru Hlínar í þriggja og hálfs árs þroskaprófi á heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar