Leður og gallaefni
Kaupa Í körfu
Gamlar gallaflíkur umbreytast ÞÓTT sniðið breytist reglulega samkvæmt lögmálinu um síbreytileika tískunnar, virðast gallabuxur og gallafatnaður ýmiss konar alltaf vera í tísku. Efalítið eru fáir sem ekki eiga eina eða fleiri gamlar flíkur af þessu tagi í fórum sínum. Kannski í þeirri von að lögmálið um að tískan fari í hringi sanni sig og sá dagur renni upp að þeir geti dustað rykið af þeim þannig að þær verði fullgilt tískuskrúð. Ingibjörg Ólafsdóttir, fatahönnuður og kjólameistari, tók af skarið fyrir tíu nemendur sína á þriðju önn í fata- og textílhönnun í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þegar hún fól þeim verkefnið, Endursköpun og breytt notagildi, með gömlu gallaflíkunum þeirra í aðalhlutverki í bland við leður og þriðja efnið ef þeir vildu. MYNDATEXTI. Buxur og taska eftir Ingólf Þór Pétursson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir