Fram og Fylkir

Jim Smart

Fram og Fylkir

Kaupa Í körfu

"Ekki með bakið uppi við vegginn" AÐALSTEINN Víglundsson, þjálfari Fylkismanna, hefur staðið í ströngu undanfarið með lið sitt, sem mátti sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum um sl. helgi. Fylkir á hins vegar enn eftir að sleppa takinu af bikarmeistaratitlinum sem liðið landaði sl. haust gegn KA á Laugardalsvelli og var það fyrsti stóri titill félagsins á knattspyrnusviðinu. Fylkir mætir Fram í bikarúrslitaleik á Laugardalsvellinum á morgun. MYNDATEXTI. Úr leik Fram og Fylkis á Laugardalsvellinum fyrr í sumar. Þorbjörn Atli Sveinsson, miðherji Fram, á í höggi við Fylkismennina Þórhall Dan Jóhannsson og Val Fannar Gíslason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar