Kárahnjúkar
Kaupa Í körfu
Sethjallar setja svip á ysta hluta Efsta-Dals. Til hægri má sjá ysta hluta Háls, sem Hálslón dregur nafn af. Frá hægri Sandfell, Fremri og Ytri Kárahnjúkur og Hniti áfastur þeim síðastnefnda. Fjær sést Eiríksstaðahnefill og Lambafell, til vinstri, vestan árinnar. Stóri sethjallinn vestan árinnar (t.v.) inn af Fremri Kárahnjúk heitir Sandskeið, stundum kallaður "Flugvallarhjalli". Hjallinn endar í svonefndum Sauðárgígum. Kárahnjúkastífla og Desjarárstífla við Fremri Kárahnjúk munu valda því að landið í forgrunni hverfur undir vatn. Efri hluti Sandfells mun standa upp úr Hálslóni eins og eyja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir