Landið sem hverfur I Kárahnjúkar
Kaupa Í körfu
Það eru mikil iðuköst í Jöklu þar sem hún ryðst fram þröngan farveg neðan við Lindur í Hálsi frétt: Slóðir fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls hafa verið utan alfaraleiða - griðland villtrar náttúru, heiðargróðurs, hreindýra, gæsa, refa og mófugla. Til skamms tíma fóru helst þar um smalar, hreindýraveiðimenn, vísindamenn og í vaxandi mæli göngufólk og aðrir fjallaferðalangar. Ljósmyndari Morgunblaðsins gekk um hið fyrirhugaða virkjanasvæði og tók myndir af landinu sem fer undir Hálslón til að sýna lesendum í nútíð og framtíð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir