Kári Stefánsson

Sverrir Vilhelmsson

Kári Stefánsson

Kaupa Í körfu

Hryggileg en bráðnauðsynleg aðgerð Kári Stefánsson segir að ÍE eigi yfir hundrað milljónir dollara í sjóðum Íslensk erfðagreining sagði í gær upp 200 starfsmönnum, þannig að hér eftir verða þeir um 450 í stað 650. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, dregur á engan hátt úr því hversu sársaukafull aðgerð þetta er. MYNDATEXTI: Kári Stefánsson. "Líður eins og refnum sem nagaði af sér fótlegginn, þegar hann festist í gildrunni." Íslensk erfðagreining hefur í morgun sagt upp 200 af 650 starfsmönnum og taka uppsagnirnar gildi þegar í stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar