Dr. Colin Barnes, félagsfræðingur

Þorkell Þorkelsson

Dr. Colin Barnes, félagsfræðingur

Kaupa Í körfu

Þrír breskir sérfræðingar í fötlunarrannsóknum hér á norrænni ráðstefnu Í samfélagi manna á að vera pláss fyrir alla Norræn ráðstefna um fötlunarrannsóknir er haldin þessa dagana á Grand hóteli í Reykjavík. Um 400 manns taka þátt í ráðstefnunni og koma þátttakendur víðs vegar að úr heiminum. MYNDATEXTI. Dr. Colin Barnes ( Ráðstefna um fötlun Grandhótel )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar