D.u.s.t.

Sverrir Vilhelmsson

D.u.s.t.

Kaupa Í körfu

D.u.s.t. vekur athygli vestra Lag í næstu Vin Diesel-mynd ROKKSVEITIN d.u.s.t., sem gaf út samnefnda plötu í mars á þessu ári, hefur undanfarið verið að vekja töluverða athygli í Bandaríkjunum. Sveitin er skipuð þeim Alberti Ásvaldssyni, Magnúsi Ásvaldssyni, Bæring Logasyni og David Lárusi Dunham og er nú ríflega tveggja ára gömul. MYNDATEXTI: D.u.s.t. á útgáfutónleikum í Leikhúskjallaranum í vor. Útgáfutónleikar D.u.s.t í Leikhúskjallaranum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar