flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar
Kaupa Í körfu
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni við upphaf flokksstjórnarfundar í gær að framundan væri harður kosningavetur og í kosningabaráttunni yrði tekist á um grundvallaratriði. ,,Helstu víglínur kosninganna verða að mínu mati varðstaða um velferðarkerfið, tengsl Íslands og Evrópu, auðlindamál, skattamál, fjárfestingar í menntakerfinu og vöxtur smáfyrirtækja og nýrra atvinnugreina. Myndatexti: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, flytur ræðu við upphaf flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar á Grand Hótel Reykjavík í gær. Síðdegis í gær fór fram málefnastarf í nefndum á þinginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir