Fálkar - Frumsýning á mynd Friðriks Þórs

Fálkar - Frumsýning á mynd Friðriks Þórs

Kaupa Í körfu

Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frumsýnd í Háskólabíói Fálkarnir hefja sig til flugs ÞAÐ telst ætíð til stórtíðinda er ný íslensk kvikmynd er frumsýnd, ekki síst þegar farsælasti kvikmyndagerðarmaður þjóðarinnar á í hlut. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkar, var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI: Góðir samstarfsfélagar: Einar Kárason rithöfundur og Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld hafa komið að gerð ófárra mynda Friðriks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar