Esjan með hvítan koll

Esjan með hvítan koll

Kaupa Í körfu

Esjan skartaði hvítum toppi í gærmorgun, en snjóað hafði efst í fjallið yfir nóttina. Segir Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, að það sé ekki óvenjulegt að fyrst sjáist snjór í Esjunni í lok september. Þá megi eiga von á snjó í fjöllum, þó reyndar geti snjóað í há fjöll í flestum mánuðum ársins hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar