Salóme Jórunn Bernharðsdóttir

Salóme Jórunn Bernharðsdóttir

Kaupa Í körfu

Þetta fallega aðmírálsfiðrildi settist í hár Salóme Jórunnar Bernharðsdóttur, átta ára, í Slyppugili í Þórsmörk um síðustu helgi. Salóme Jórunn segir að nokkur fiðrildi hafi verið í gilinu, strákar sem voru þarna líka hafi haldið að fiðrildin væru fuglar þar sem þau voru svo stór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar