Skáli Alþingis tekinn í notkun

Sverrir Vilhelmsson

Skáli Alþingis tekinn í notkun

Kaupa Í körfu

Skáli og Alþingishús opin almenningi í dag Miðborg ALÞINGISHÚSIÐ og nýr þjónustuskáli Alþingis verða opin almenningi í dag frá kl. tíu til fjögur. Gengið er inn um aðaldyr skálans en útgangur verður um aðaldyr Alþingishússins. Gestum gefst tækifæri á að skoða bæði húsin og fá upplýsingar um Alþingi Íslendinga. MYNDATEXTI: Sjálfur Skálinn vestan við Alþingishúsið er um 1.150 fermetrar en nýbygging er alls liðlega 2.400 fermetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar