Norræna félagið á Íslandi
Kaupa Í körfu
Norræna félagið á Íslandi fagnar 80 ára afmæli sínu með því að bjóða almenningi á kynningu á félaginu í nýju skrifstofuhúsnæði á Óðinsgötu 7 og afmælisdagskrá á Óðinstorgi á milli kl. 14 og 17 í dag. Þrátt fyrir að afmælisbarnið hafi náð jafnháum aldri og raun ber vitni er engan bilbug á því að finna. Þvert á móti segir Sigurlín Sveinbjarnardóttir, formaður Norræna félagsins, starfsemina afar blómlega um þessar mundir, t.d. hafi félagið nýverið fest kaup á eigin húsnæði í fyrsta sinn. Afmælisbarnið sé því afar vel á sig komið og dreymi stóra drauma um framtíðina. Myndatexti: Sigurlín Sveinbjarnardóttir, formaður Norræna félagsins, Óðinn Albertsson, framkvæmdastjóri, og Esther Sigurðardóttir, skrifstofustjóri, í afmælisskapi. Aðrir starfsmenn á skrifstofu félagsins eru Virpi Jokinen frá Finnlandi og Stefán Vilbergsson frá Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir