Ólöglegt spilavíti

Júlíus Sigurjónsson, julius@mb

Ólöglegt spilavíti

Kaupa Í körfu

Skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöld gerði lögreglan húsleit í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur þar sem talið er að rekið hafi verið nokkurs konar spilavíti eða fjárhættuspil um nokkurt skeið, en slíkt er bannað samkvæmt almennum hegningarlögum. Lögreglan lagði hald á allan búnað og færði starfsmenn til yfirheyrslu, en forsvarsmenn starfseminnar voru enn í haldi í gær, laugardag. Myndatexti: Það tók lögregluna um tvo til þrjá tíma að taka saman allt sem tengdist spilavítinu, borð og fleira, og flytja það í burtu í sendibifreiðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar