Adonis eftir Bertil Thorvaldsen

Þorkell Þorkelsson

Adonis eftir Bertil Thorvaldsen

Kaupa Í körfu

Senn hverfur Adonis til dánarheima Styttan Adonis, guð jarðargróðurs, frá 1808 er eftir Bertil Thorvaldsen sem uppi var 1770 til 1844. Þetta er bronsafsteypa sem stendur í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Frummyndin er varðveitt í Glyptothek, München. Adonis var grískur gróðurguð, ungur og fríður. ENGINN MYNDATEXTI. Ýmsar myndir fyrir Fasteignablað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar