Mosfellsbær

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

Sérbýlið verður áberandi í Teigahverfi í Mosfellsbæ Nýtt byggingarsvæði með 122 íbúðum hefur verið skipulagt í hjarta Mosfellsbæjar./Mosfellsbær hefur verið að eflast ár frá ári. Íbúar eru nú um 6.400 og á síðasta ári fjölgaði þeim um 4-5%, en fjölgunin verður sennilega eitthvað minni í ár. MYNDATEXTI: Horft yfir byggingarsvæðið, sem er suðaustur af miðbæ Mosfellsbæjar, sunnan við Vesturlandsveg en norðan Hafravatnsvegar. Fremst er bygging Kentucky Fried Chicken. Á byggingarsvæðinu verður eingöngu byggt íbúðarhúsnæði, en þar er gert ráð fyrir 122 nýjum íbúðum í einbýlishúsum, par- og raðhúsum og fjölbýlishúsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar