Mosfellsbær - Gylfi og Tryggvi

Mosfellsbær - Gylfi og Tryggvi

Kaupa Í körfu

Sérbýlið verður áberandi í Teigahverfi í Mosfellsbæ Nýtt byggingarsvæði með 122 íbúðum hefur verið skipulagt í hjarta Mosfellsbæjar./Mosfellsbær hefur verið að eflast ár frá ári. Íbúar eru nú um 6.400 og á síðasta ári fjölgaði þeim um 4-5%, en fjölgunin verður sennilega eitthvað minni í ár. MYNDATEXTI: Gylfi Guðjónsson, arkitekt og höfundur skipulagsins, og Tryggvi Jónsson, bæjarverkfræðingur í Mosfellsbæ. Myndin er tekin á byggingarsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar