Handritasýning Þjóðmenningarhús

Handritasýning Þjóðmenningarhús

Kaupa Í körfu

Á handritasýningunni sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu í byrjun október er mikið lagt upp úr því að íslensku handritin verði vel sýnileg almenningi án þess að þeim sjálfum sé teflt í hættu. Eins og fram hefur komið verða miklar öryggisráðstafanir viðhafðar á sýningunni til að vernda handritin. Myndatexti: Unnið að uppsetningu á öryggisskápum fyrir handritasýninguna í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar