Dansflokkur Merce Cunningham

Sverrir Vilhelmsson

Dansflokkur Merce Cunningham

Kaupa Í körfu

Á haustdögum bauð Borgarleikhúsið dansunnendum að berja augum einn af merkari danshöfundum tuttugustu aldarinnar. Það var dansflokkur Merce Cunningham sem flutti tvö dansverk eftir hann og var hann sjálfur með í för. Myndatexti: Merce Cunningham ásamt dansflokki sínum við lok sýningar í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar