Sjónþing

Sjónþing

Kaupa Í körfu

Arkitektinn Manfreð Vilhjálmsson var viðfangseni Sjónþings sem haldið var í Gerðubergi síðastliðinn laugardag. Sjónþingið, sem hefur fest sig í sessi í menningarlífi borgarinnar, var nú haldið í sautjánda sinn, en þetta var í fyrsta sinn sem það var helgað byggingarlist. Myndatexti: Frá Sjónþingi um Manfreð Vilhjálmsson í Gerðubergi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar