Fitness 2002 - Kristján og Sigurlína

Fitness 2002 - Kristján og Sigurlína

Kaupa Í körfu

Íslandsmót Galaxy í hreysti Hraustir karlar og konur ÞÚSUND manns fylgdust með úrslitakeppni Íslandsmóts Galaxy í hreysti í Smáralind í gær. Hraustir karlar og konur kepptu um Íslandsmeistaratitlana og vann Kristján Ársælsson karlaflokk með nokkrum yfirburðum og það sama gerði Sigurlína Guðjónsdóttir í kvennaflokki. Þau eru bæði vanir keppnismenn í hreysti en Kristján er þrefaldur Íslandsmeistari og Sigurlína tvöfaldur meistari. MYNDATEXTI: Sigurvegararnir, Kristján Ársælsson og Sigurlína Guðjónsdóttir. Sigurvegarar í karla og kvennaflokki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar