Baldur Eyþórsson Þórhallur Sævarsson

Baldur Eyþórsson Þórhallur Sævarsson

Kaupa Í körfu

Skapandi auglýsingar Íslensk stuttmynd er komin í úrslit alþjóðlegrar samkeppni ungra leikstjóra. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við leikstjórann efnilega, Þórhall Sævarsson, um aðdragandann. "AUGLÝSINGAGERÐ á hug minn allan og myndböndin líka. Ég hef ekki áhuga á að gera kvikmynd strax, ekki fyrr en ég tel mig hafa fullan þroska til þess. Minn aðalmetnaður felst í því að leikstýra auglýsingum," segir Þórhallur Sævarsson en þriggja mínútna stuttmynd í leikstjórn hans er komin í úrslit í samkeppni um Ungleikstjóraverðlaun Nike. MYNDATEXTI: Stuttmyndakapparnir Baldur Eyþórsson og Þórhallur Sævarsson eru vanir að vinna saman að ýmsum verkefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar