Aron/Sæþór - Már, Lilja og Hörður

Kristján Kristjánsson

Aron/Sæþór - Már, Lilja og Hörður

Kaupa Í körfu

Rækjubáturinn Aron ÞH sökk norður af Grímsey Óraði ekki fyrir að báturinn færi niður ALLRI áhöfn rækjubátsins Arons ÞH frá Húsavík, fimm mönnum, var bjargað þegar skipið sökk um 25 sjómílur norður af Grímsey snemma í gærmorgun. Rækjuskipið Sæþór EA kom á vettvang um 15 mínútum eftir að óskað hafði verið aðstoðar. MYNDATEXTI: Már Höskuldsson, skipstjóri á Aroni, faðmar Lilju dóttur sína en við hlið þeirra er Hörður Albert Harðarson vélstjóri. Már Höskuldsson skipstjóri á Aroni ÞH fær hlýjar móttökur frá Lilju dóttur sinni á bryggjunni á Húsavík. Við hlið þeirra er Hörður Albert Harðarson vélstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar