Fylkir - Fram 3:1
Kaupa Í körfu
Það var ekki laust við að Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkismanna, væri grátklökkur þegar Egill Már Markússon, dómari, flautaði til loka leiks Fylkis og Fram. Á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari félagsins var uppskeran glæsileg - Fylkir bikarmeistari, í öðru sæti á Íslandsmótinu og í öðru sæti í deildabikarkeppninni. Þetta er árangur sem Aðalsteinn og aðstoðarmaður hans, Þórir Sigfússon, geta verið stoltir af þó svo að vonbrigðin hafi verið gífurleg hjá stuðningsmönnum liðsins þegar Íslandsbikarinn gekk félaginu úr greipum. Myndatexti: Leikmenn Fylkis hlaupa með bikarinn um Laugardalsvöllinn - Theódór Óskarsson, Sævar Þór Gíslason, Björn V. Ásbjörnsson, Sverrir Sverrisson, Finnur Kolbeinsson fyrirliði, Gunnar Þór Pétursson og Steingrímur Jóhannesson. Fylkismenn hömpuðu bikarnum annað árið í röð - í fyrra lögðu þeir KA í vítaspyrnukeppni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir