Þórarinn Tyrfingsson

Sverrir Vilhelmsson

Þórarinn Tyrfingsson

Kaupa Í körfu

SÁÁ heldur alþjóðlega ráðstefnu í tilefni 25 ára afmælis samtakanna Vandinn hefur breyst mikið frá stofnun SÁÁ ALDARFJÓRÐUNGUR er liðinn frá því SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, voru stofnuð. Af því tilefni verður SÁÁ gestgjafi árlegrar alþjóðlegrar læknaráðstefnu sem hefst í fyrramálið, en samhliða henni stendur SÁÁ fyrir afmælisráðstefnu samtakanna. Aðalmarkmið ráðstefnunnar, sem stendur í þrjá daga, er að kynna nýjar stefnur og hugmyndir í áfengis- og vímuefnalækningum og styrkja samvinnu allra þeirra er stuðla að vexti og framþróun á þessu sviði. MYNDATEXTI: Þórarinn Tyrfingsson Þórarinn Tyrfingsson, formaður, SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar