Sánd

Sánd

Kaupa Í körfu

Timaritið Sánd hefur stigið allnokkur skrefin frá því það var fyrst gefið út fyrir rúmum þremur árum. Þá var það til húsa heima hjá ritstjóranum, Ingiberg Þór Þorsteinssyni, en núna má finna skrifstofur tímaritsins við Ingólfstorg. Myndatexti: Ingiberg Þór Þorsteinsson er ritstjóri tímaritsins Sánds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar