SÁÁ 25 ára afmæli

Þorkell Þorkelsson

SÁÁ 25 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Aldarfjórðungur frá stofnun SÁÁ VELUNNARAR SÁÁ komu saman í Háskólabíói í gærkvöldi til að minnast þess að 25 ár eru liðin frá stofnun samtakanna. Sérstakur gestur og aðalræðumaður var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. MYNDATEXTI. Þórarinn Tyrfingsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem flutti hátíðarræðu, Björgólfur Guðmundsson og eiginkona hans, Þóra Hallgrímsson, nutu skemmtiatriða sem í boði voru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar