Í leikskólanum Fögrubrekku

Rax /Ragnar Axelsson

Í leikskólanum Fögrubrekku

Kaupa Í körfu

Rúmlega ellefu prósent barna á leikskólanum Fögrubrekku tala tvö tungumál eða fleiri Átta litlir málsnillingar LITLIR málsnillingar leynast innan um krakkana 70 sem eru á leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi en átta þeirra eru það sem kallað er tvítyngdir. MYNDATEXTI. Krílin á Fögrubrekku létu votviðrið ekki á sig fá heldur brostu sínu blíðasta framan í myndavélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar