Sigurlína Styrmisdóttir og synir hennar

Kristján Kristjánsson

Sigurlína Styrmisdóttir og synir hennar

Kaupa Í körfu

Á tvo syni sem hafa verið í deild fyrir heyrnarlausa í Lundarskóla einn vetur Hamingjusöm með metnaðarfullt starf "ÞETTA ER auðvitað mjög mikil vinna, en hún er líka gefandi," segir Sigurlína Styrmisdóttir, móðir þriggja drengja og háskólanemi á Akureyri. Tveir sona hennar, Baldvin, 8 ára, og Héðinn, 14 ára, eru mikið heyrnarskertir og ganga í deild fyrir heyrnarlausa sem hóf starfsemi við Lundarskóla haustið 2001. Elsti sonurinn, Gunnar, er nemandi við Verkmenntaskólann á Akureyri. MYNDATEXTI. Baldvin Jónsson fyrir miðju, Birgir Snær Jónsson og Freydís Kjartansdóttir syngja á táknmáli í messu heyrnarlausra í Glerárkirkju sl. sunnudag en þá var dagur heyrnarlausra. Stjórnandi þeirra var Þórhallur Arnarson. ( Bræðurnir Baldvin t.v. og Héðinn Jónssynir með móður sinni Sigurlínu Styrmisdóttur. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar